Carelink er meðferðarhugbúnarður þar sem þú getur skoðað skýrslur sem hjálpa þér að skilja áhrif insúlíns, kolvetna og hreyfingar á blóðsykursgildin þín.

Ef þú ert að nota sykurnema þá sérð þú blóðsykursveiflurnar allan sólarhringinn og getur þannig séð orsakir og afleiðingar í einföldum súluritum, töflum og gröfum sem hjálpa til við að finna og skilgreina betur mynstur og vandamál.

CareLink er til í tveimur útgáfum, CareLink Personal og CareLink System sem er hugsað fyrir heilbrigðisstarfsfólk.

Æskilegt er að þú tengir þinn aðgang við CareLink System hjá meðferðaraðila eða að þú búir til skýrslu til að deila með meðferðaraðila þegar þú mætir í eftirlit, þannig nýtist tíminn mun betur.

Opna Carelink Personal

Leiðbeiningabæklingur fyrir Carelink Personal