14 ný fræðslumyndbönd á heimasíðu

Nýjir tenglar – smáforrit (app) fyrir kolvetnatalningu
apríl 6, 2014
Norðurlandaþing heila- og taugaskurðlækna
júní 6, 2014

14 ný fræðslumyndbönd á heimasíðu

14 fræðslumyndbönd varðandi sykursýki og tengd insúlíndælunotkun sem unnin hafa verið í samvinnu Barnaspítala Hringsins og InterMedica eru nú komin á heimasíðuna okkar. Einnig kemur að verkefninu Dropinn, styrktarfélag barna með sykursýki. Helstu styrktaraðilar eru Thorvaldsensfélagið og Inter Medica. Við hvetjum ykkur endilega til að skoða myndböndin.