640G Insúlíndæla

640G dæla

 

MiniMed 640G insúlíndæla með SmartGuard®

ÞARFTU AÐ HAFA MIKIÐ FYRIR ÞVÍ AÐ STJÓRNA BLÓÐSYKRINUM?

Þar sem margir þættir geta haft áhrif á blóðsykurinn eins og matur, hreyfing og álag, þá gætir þú þurft á kerfi að halda sem auðveldar þér stjórnina.

MiniMed® 640G kerfið býður uppá nýjustu tækni til að líkja eftir leiðinni sem brisið notar til að flytja insúlín til líkamans og gera þér þannig kleyft að ná betri stjórn.