júlí 2, 2020

Minimed 780G dælan hefur fengið CE merkingu

Ný og uppfærð dæla frá Medtronic hefur nú fengið CE merkingu! Nýjungar eru; sjálfvirkar Bolus-insúlínleiðréttingar og lægri mörk en þekkst hefur áður. Einnig tengist hún við […]
maí 12, 2020

Nýr forstjóri Medtronic

Í apríl síðastlinum tók Geoff Martha við forstjórastöðu Medtronic af Omar Ishrak sem hafði verið við stjórnvölin síðan 2011. Á þessum tíma jókst virði Medtronic töluvert […]
október 4, 2017

Nýtt á heimasíðu – leiðbeiningar fyrir CareLink Personal

Við erum búin að  setja inn myndbönd og leiðbeiningar fyrir CareLink Personal á heimasíðuna og vonumst til að þið nýtið ykkur CareLink til að útbúa skýrslur […]
mars 1, 2017

Ný myndbönd – Hvernig er mælingin frá sykurnema frábrugðin blóðsykursmælingu

Við viljum benda ykkur á ný myndbönd á heimasíðunni sem útskýra muninn á blóðsykursmælingu og mælingu frá sykurnema https://medica.is/sykursyki/sykurnemamedferd/
september 30, 2016

FDA samþykkir 670G insúlíndælu í Bandaríkjunum

Í Bandaríkjunum er FDA búið að veita samþykki fyrir MiniMed 670G insúlíndælukerfi með sykurnema. Þetta er fyrsta dælan í heiminum með „hybrid closed loop system“ eða […]
ágúst 11, 2016

630G insúlíndæla komin með FDA samþykki í Bandaríkjunum

Nú er komin á markað í Bandaríkjunum sambærileg dæla við 640G dæluna.630G insúlíndæla
maí 6, 2016

MiniMed® Connect

MiniMed® Connect MiniMed Connect hefur verið á markaði í Bandaríkjunum síðan á síðasta ári og er væntanlegt í Evrópu. MiniMed Connect tengir MiniMed kerfið í smáforrit […]
janúar 12, 2016

Margt spennandi í pípunum hjá Medtronic…

Grein úr The Washington Post
október 5, 2015

MiniMed 640G dælan – fyrstu skrefin

 
apríl 17, 2015

Fyrsta MiniMed 640G insúlíndælan á Íslandi

Gunnar Örn var fyrstur á Íslandi til að fá nýju MiniMed 640G insúlíndæluna. Þið getið lesið ykkur nánar til um dæluna með því að smella HÉR
nóvember 18, 2014

Fyrir notendur Silhouette slöngusetts

Við vorum beðin um að koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri frá Medtronic. Það er afar sjaldgæft en ef það kæmi fyrir að slangan rifni á Silhouette […]
október 29, 2014

Innsetning á Enlite sykurnema – myndband

Innsetning á Enlite sykurnemanum er einföld, sjá eftirfarandi myndband  
ágúst 6, 2014

Tilmæli varðandi bólusgjafir

Upp hafa komið örfá tilfelli í heiminum þar sem fólk hefur óvart gefið sér of mikinn bólus. Ef farin er sú leið að gefa sér bólus […]
júlí 6, 2014

InterMedica fyrirmyndarfyrirtæki 2013

InterMedica er á meðal framúrskarandi fyrirtækja samkvæmt greiningu Creditinfo. Einungis 1,5% íslenskra fyrirtækja eru á þessum lista, við erum stolt af þessum árangri og við viljum […]
júní 6, 2014

Norðurlandaþing heila- og taugaskurðlækna

64. norðurlandaþing heila- og taugaskurðlækna var haldinn í Hörpu 5. – 8. Júní. Metþátttaka var á fundinum og var Medtronic „platinum sponsor“
maí 6, 2014

14 ný fræðslumyndbönd á heimasíðu

14 fræðslumyndbönd varðandi sykursýki og tengd insúlíndælunotkun sem unnin hafa verið í samvinnu Barnaspítala Hringsins og InterMedica eru nú komin á heimasíðuna okkar. Einnig kemur að […]
apríl 6, 2014

Nýjir tenglar – smáforrit (app) fyrir kolvetnatalningu

Við erum búin að setja inn nýja tengla á heimasíðuna. Annars vegar fyrir dönsk kolvetnatalningarspjöld sem hægt er panta á netinu og hins vegar fyrir smáforrit […]
mars 6, 2014

Medtronic insúlíndælan er örugg í flugi

Okkur hafa borist fyrispurnir varðandi loftbólur í insúlínhylki í tengslum við flug. Við viljum því koma því á framfæri að lokið á forðahylkjum frá Medtronic er […]
febrúar 6, 2014

Tengill á hjálparsíðu fyrir insúlíndælur

Hér kemur tengill á hjálparsíðu fyrir insúlíndælur eða „Medtronic Diabetes Online Support Center“. Þessi síða inniheldur mikið af gagnlegum upplýsingum varðandi viðvaranir „Alerts & Alarms“, dæluna, […]
janúar 6, 2014

Fyrsta tilraun með gerfibris í sumarbúðum fyrir börn í Ísrael

Hér kemur myndband frá sumarbúðum barna í Ísrael þar sem gerð var tilraun með gerfibris.  
desember 6, 2013

Kolvetnatafla – spjald til prentunar – frá dæluhafa

Hér kemur kolvetnatafla eða spjald sem við fengum frá einum dæluhafa, þetta er  í þríriti (3 spjöld) sem þið getið editerað að vild, prentað út, klippt […]
nóvember 6, 2013

Kolvetnaleikir með Lenny á netinu

Nú er hægt að fara í kolvetnaleiki með Lenny á heimasíðu Lenny. Það er líka hægt að sækja og spila þessi leiki á iPad, iPhone og […]
október 6, 2013

Fræðslufundur 31. október

Þann 31. október var haldið Fræðslunámskeið í húsakynnum Inter Medica fyrir fólk með insúlíndælu. Fjallað var um Bolus Wizard, Carelink og kolvetnatalningu. 13 manns mættu auk […]
apríl 6, 2013

Fræðslufundur fyrir krakka á aldrinum 17-25 ára

Laugardaginn 26. febrúar var haldinn fræðslufundur á vegum Inter Medica í samstarfi við Göngudeild sykursjúkra og Barnaspítalann. Á fundinn mættu um 20 krakkar með góða skapið […]
janúar 6, 2013

Sumarbúðir Unglinga í Svíþjóð

Að morgni þann 13 júní stigu 38 ungmenni upp í flugvél á leið sinni til Svíþjóðar þar sem sumarbúðir unglinga voru haldnar þetta árið. Í för […]
janúar 6, 2013

Sumarbúðir Unglinga í Svíþjóð

Að morgni þann 13 júní stigu 38 ungmenni upp í flugvél á leið sinni til Svíþjóðar þar sem sumarbúðir unglinga voru haldnar þetta árið. Í för […]
apríl 6, 2013

Fræðslufundur fyrir krakka á aldrinum 17-25 ára

Laugardaginn 26. febrúar var haldinn fræðslufundur á vegum Inter Medica í samstarfi við Göngudeild sykursjúkra og Barnaspítalann. Á fundinn mættu um 20 krakkar með góða skapið […]
október 6, 2013

Fræðslufundur 31. október

Þann 31. október var haldið Fræðslunámskeið í húsakynnum Inter Medica fyrir fólk með insúlíndælu. Fjallað var um Bolus Wizard, Carelink og kolvetnatalningu. 13 manns mættu auk […]
nóvember 6, 2013

Kolvetnaleikir með Lenny á netinu

Nú er hægt að fara í kolvetnaleiki með Lenny á heimasíðu Lenny. Það er líka hægt að sækja og spila þessi leiki á iPad, iPhone og […]