FDA samþykkir 670G insúlíndælu í Bandaríkjunum

630G insúlíndæla komin með FDA samþykki í Bandaríkjunum
ágúst 11, 2016
Ný myndbönd – Hvernig er mælingin frá sykurnema frábrugðin blóðsykursmælingu
mars 1, 2017

FDA samþykkir 670G insúlíndælu í Bandaríkjunum

Í Bandaríkjunum er FDA búið að veita samþykki fyrir MiniMed 670G insúlíndælukerfi með sykurnema. Þetta er fyrsta dælan í heiminum með “hybrid closed loop system” eða sjálfvirkan basal, sjá nánar hér.

670g-daela