Fræðslufundur 31. október

Fræðslufundur fyrir krakka á aldrinum 17-25 ára
apríl 6, 2013
Kolvetnaleikir með Lenny á netinu
nóvember 6, 2013

Fræðslufundur 31. október

namskeid

Þann 31. október var haldið Fræðslunámskeið í húsakynnum Inter Medica fyrir fólk með insúlíndælu.

Fjallað var um Bolus Wizard, Carelink og kolvetnatalningu. 13 manns mættu auk aðstandenda og voru miklar og skemmtilegar umræður.

Fyrirlesarar voru Arna læknir, Þóra hjúkrunarfræðingur og Sigrún og Júlíus frá Inter Medica.

Fyrirhugað er að halda fleiri námskeið á næstu mánuðum og biðjum við fólk með insúlíndælu að fylgjast með því fundarboð verður sent út á tölvupósti.