Fyrir notendur Silhouette slöngusetts

Innsetning á Enlite sykurnema – myndband
október 29, 2014
Fyrsta MiniMed 640G insúlíndælan á Íslandi
apríl 17, 2015

Fyrir notendur Silhouette slöngusetts

Við vorum beðin um að koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri frá Medtronic. Það er afar sjaldgæft en ef það kæmi fyrir að slangan rifni á Silhouette slöngusettinu sbr. mynd þá nær dælan ekki að láta þig vita (þar sem insúlínin nær að flæða áfram óhindrað). Eins og þið vitið þá getur hindrun á insúlínfæði valdið of háum blóðsykri sem getur síðan orsakað ketónsýringu. Einkenni ketónsýringar eru m.a. ógleði, uppköst, þungur andardráttur, mikill þorsti og tíð þvaglát. Leitaðu strax til læknis ef þú finnur fyrir þessum einkennum.

Silhouette-rifin-slanga