Minimed 780G dælan hefur fengið CE merkingu

Nýr forstjóri Medtronic
maí 12, 2020

Minimed 780G dælan hefur fengið CE merkingu

Ný og uppfærð dæla frá Medtronic hefur nú fengið CE merkingu! Nýjungar eru; sjálfvirkar Bolus-insúlínleiðréttingar og lægri mörk en þekkst hefur áður. Einnig tengist hún við farsíma notanda og aðstandenda.

 

Væntanleg seinna á þessu ári!

Frekari upplýsingar hér!