Margt spennandi í pípunum hjá Medtronic…
janúar 12, 2016
630G insúlíndæla komin með FDA samþykki í Bandaríkjunum
ágúst 11, 2016

MiniMed® Connect

MiniMed® Connect

MiniMed Connect hefur verið á markaði í Bandaríkjunum síðan á síðasta ári og er væntanlegt í Evrópu. MiniMed Connect tengir MiniMed kerfið í smáforrit eða app á iPhone eða iPod touch, appið er einnig væntanlegt fyrir Android síma. Í appinu er hægt að fylgjast með blóðsykrinum frá sykurnema og stöðunni í dælunni.  Einnig er hægt að deila upplýsingunum með fjölskyldu og vinum í gegnum CareLink Personal vefsíðuna og textaskilaboð. Þau geta fylgst með hvernig staðan er, hvar og hvenær sem er.

Medtronic-Gets-FDA-Gteen-Light-for-MiniMed-Connect-293x300

Nánari upplýsingar er að finna hér

MiniMed Connect