Nýjir tenglar – smáforrit (app) fyrir kolvetnatalningu

Medtronic insúlíndælan er örugg í flugi
mars 6, 2014
14 ný fræðslumyndbönd á heimasíðu
maí 6, 2014

Nýjir tenglar – smáforrit (app) fyrir kolvetnatalningu

Við erum búin að setja inn nýja tengla á heimasíðuna. Annars vegar fyrir dönsk kolvetnatalningarspjöld sem hægt er panta á netinu og hins vegar fyrir smáforrit (app) sem hægt er að sækja fyrir snjallsíma með myndum af skammtastærðum og kolvetnainnihaldi. Það er einnig til bók frá sama framleiðanda.

tenglar á heimasíðu

smáforrit (app) fyrir kolvetnatalningu

dönsk kolvetnatalningarspjöld