Nýtt á heimasíðu – leiðbeiningar fyrir CareLink Personal
október 4, 2017
Minimed 780G dælan hefur fengið CE merkingu
júlí 2, 2020

Nýr forstjóri Medtronic

Omar Ishrak & Geoff Martha

Í apríl síðastlinum tók Geoff Martha við forstjórastöðu Medtronic af Omar Ishrak sem hafði verið við stjórnvölin síðan 2011. Á þessum tíma jókst virði Medtronic töluvert og mjög miklar breytingar urðu í rekstri fyrirtækisins á heimsvísu. Geoff hafði starfað hjá Medtronic undanfarin 19 ár og gengt stjórnunarstöðum innan fyrirtækisins síðan 2011.

 

https://www.medtronic.com/us-en/about/news/omar-ishrak-retrospective.html

https://www.medtronic.com/us-en/about/news/CEO-Geoff-Martha-Employee-Letter.html