Nýtt á heimasíðu – leiðbeiningar fyrir CareLink Personal

Ný myndbönd – Hvernig er mælingin frá sykurnema frábrugðin blóðsykursmælingu
mars 1, 2017

Nýtt á heimasíðu – leiðbeiningar fyrir CareLink Personal

Við erum búin að  setja inn myndbönd og leiðbeiningar fyrir CareLink Personal á heimasíðuna og vonumst til að þið nýtið ykkur CareLink til að útbúa skýrslur til að skoða og senda til meðferðaraðila.

CareLink Personal