Slöngusett og Forðahylki

Innstungusett & rekstarvara fyrir dælu

Undirstöðuþættir í árangursríkri dælumeðferð

Að velja öruggt og áreiðanlegt innstungusett og forðahylki sem hentar þínum lífsstíl er mikilvægt fyrir árangursríka dælumeðferð. Þetta eru lykilþættir í meðferðinni þinni og ætti að velja með aðgát.

.Medtronic MiniMed Paradigm® innstungusett og forðahylki hafa verið hönnuð með þitt öryggi í huga. Þau smella saman fyrir tilstilli1 Paradigm® Connection tengingar - það er einkaleyfi á þessari einstöku og öruggu Klikk! tengingu.

Paradigm® innstungusett eru ofnæmis- og húðprófuð. Þau hafa verið þaulprófuð til þess að gæta þess að insúlínflæði sé ávallt stöðugt. Slangan í settunum Quick-set®og Silhouette® er tveggja laga til að tryggja  styrk og sveigjanleika, á sama tíma og dregið er úr slysaáhættu vegna brots eða slits. Öll Medtronic Sertable™ innskotshylki eru einstök, og hafa verið sérhönnuð til að tryggja að skipting á innstungusetti sé eins fljótleg og þægileg og mögulegt er.

Skoðaðu mismunandi innstungusett til að athuga hvað þú myndir vilja prófa.

Quick-set innstungusett

Quick-Set® er vinsælasta innstungusettið, það er bæði einfalt í notkun og býður uppá hámarks þægindi.

Fjölhæf hönnun á Quickset og beint 90° innskotshorn hentar bæði börnum og fullorðnum í meðal- og yfirþyngd.

 • 6 og 9 mm mjúkur plastleggur
 • 90° innskotshorn
 • Fljót, einföld innsetning og sama dýpt með Quick-Serter® innskotshylki
 • Handhæg aftenging snúru við stungustað
 • Auðveld snúnings aftenging
 • Vörn gegn nálarstungum með einstakri nálarhlíf – hentugt fyrir þá haldnir eru nálarhræðslu
 • Úrval af mislöngum snúrum

Silhouette innstungusett

Með Silhouette® innstungusetti getur þú stýrt innstunguhorni mjúka plastleggsins. Þetta sett hentar vel fyrir ungabörn,mjög granna/virka fullorðna og börn, og fyrir notkun á meðgöngu.

 • 13 og 17mm plastleggur
 • 20-45° breytilegt innskotshorn
 • Stýrð innstungudýpt með Sil-serter® innskotshylki
 • Ávallt hægt að fylgjast með plastleggnum í gegnum glæran plastglugga á plástrinum
 • Handhæg aftenging á stungusvæði
 • Greinanlegt klikkhljóð staðfestir endurtengingu
 • Úrval af mislöngum snúrum
Heiti vöru: Quick set slöngusett 9mm/60cm

Slongusett

Lýsing vöru:
Slanga 60 cm og nál 9 mm
Litur:
Vörunúmer: MMT-397

Heiti vöru: Quick set slöngusett 9mm/60cm

Slongusett

Lýsing vöru:
Slanga 60 cm og nál 6 mm
Litur:
Vörunúmer: MMT-399

Heiti vöru: Quick set slöngusett 9mm/110cm

Slongusett

Lýsing vöru:
Slanga 110 cm og nál 9 mm
Litur:
Vörunúmer: MMT-396

Heiti vöru: Silhouette set slöngusett 17mm/60cm

SilhouetteFeatureImage

Lýsing vöru:
Slanga 60 cm og nál 17 mm
Litur:
Vörunúmer: MMT-378

Heiti vöru: Silhouette set slöngusett 17mm/110cm

SilhouetteFeatureImage

Lýsing vöru:
Slanga 110 cm og nál 17 mm
Litur:
Vörunúmer: MMT-377

Heiti vöru: Silhouette set slöngusett 13mm/46cm

SilhouetteFeatureImage

Lýsing vöru:
Slanga 46 cm og nál 13 mm
Litur:
Vörunúmer: MMT-368

Heiti vöru: Silhouette set slöngusett 13mm/60cm

SilhouetteFeatureImage

Lýsing vöru:
Slanga 60 cm og nál 17 mm
Litur:
Vörunúmer: MMT-381

Heiti vöru: Forðahylki 1,8 ml

Insulin_Reservoir

Lýsing vöru:
Forðahylki-Reservoir 1,8 ml. er ætlað fyrir minni Insúlíndæluna þ.e. mmt-512, mmt-522, mmt-554(veo).  Hins vegar passar þetta forðahylki einnig í stærri gerð insúlíndælu.
Litur: Glært
Vörunúmer: MMT-326A

Heiti vöru: Forðaylki 3,0 ml

Insulin_Reservoir

Lýsing vöru:
Forðahylki-Reservoir 3,0 ml. gengur aðeins fyrir stærri insúlíndæluna þ.e. mmt-712, mmt-722 og mmt-754 (veo). 
Litur: glært
Vörunúmer: MMT-332A