Sykurnemameðferð

Sykurnemanemameðferð
fyrir betri skilning og stjórn

Á sykurnemameðferð getur þú fylgst með blóðsykursgildum þínum allan sólarhringinn. Dælan tekur þráðlaust við gögnum frá sendi og sykurnema og gögnin uppfærast á skjá dælunnar á 5 mín fresti. Þú þarft bara að skipta út sykurnemanum á 6 daga fresti.Vísindin að baki kostir sykurnemameðferðar eða samfelldrar sykurmælingar fram yfir mælingar úr fingri eru vel þekktir, rannsóknir hafa sýnt að: 60% af sykurföllum uppgötvast ekki með mælingum einungis úr fingri.
Sykurnemameðferð staðfestir fjórum sinnum fleiri tilfelli af alvarlegum sykursveiflum en hefðbundnar mælingar.
Sykurnemameðferð lækkar A1c tölfræðilega marktækt m.v. mælingar úr fingri eingöngu.
Sýnt hefur verið fram á að mælingarnar eru nákvæmar og gera þér kleift að nýta upplýsingarnar sem þú færð til aðlaga meðferðina þína.

Hér getur þú sé hvernig sykurneminn er settur upp:

Hvernig er mælingin frá sykurnema frábrugðin blóðsykursmælingu?