Sykursýki 2 á insúlíndælu

Sykursýki 2 á insúlíndælu

Lægra HbA1C á dælu nú vísindalega sannað fyrir sykursýki 2

Nú er búið að sanna vísindalega að insúlíndælumeðferð með MiniMed dælum lækkar A1C meira en pennameðferð fyrir sykursýki tegund 2.

Rannsóknir hafa sýnt að lækkun á HbA1C dregur marktækt úr tíðni fylgikvilla sykursýki. Á dælumeðferð dregur úr fylgikvillunum á myndinni.

Rannsóknin

Í stærstu klínísku rannsókninni sem gerð hefur verið til þessa var gerður samanburður á insúlíndælu- og pennameðferð fyrir tegund 2 sykursýki. Einstaklingarnir á dælumeðferð náðu 1,1% lækkun á A1C á móti 0,4% lækkun hjá þeim sem voru á pennameðferð.

Tvisvar sinnum fleiri á náðu A1C niður fyrir 8,0% á MiniMed insúlíndælumeðferð en á pennameðferð. 55% einstaklinga á dælumeðferðinni náðu A1C niður fyrir 8,0% á móti 28% á pennameðferð

Greinina má nálgast hér