Tilmæli varðandi bólusgjafir

InterMedica fyrirmyndarfyrirtæki 2013
júlí 6, 2014
Innsetning á Enlite sykurnema – myndband
október 29, 2014

Tilmæli varðandi bólusgjafir

Upp hafa komið örfá tilfelli í heiminum þar sem fólk hefur óvart gefið sér of mikinn bólus. Ef farin er sú leið að gefa sér bólus í aðalvalmynd á dælu -> Bolus -> Normal Bolus -> 0,0… þá er hægt að fara frá 0 með örvartakkanum niður (í stað upp) beint í MAX bolus sem eru oft 10 einingar (sjálfkrafa stilling frá framleiðanda). Þetta gildir einungis ef bólus er gefinn með þessum hætti, þ.e.a.s. þetta gildir ekki ef B takki er notaður eða Easy Bolus leið.